Munur á milli breytinga „Flæmska“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
'''Flæmska''' ''(flæmska: Vlaams)'' er opinbert [[tungumál]] í [[Belgía|Belgíu]]. Hún er ekki eiginlegt tungumál heldur [[mállýska]] af [[Hollenska|hollensku]]. Flæmska er töluð í Norður-Belgíu: Þessi hluti heitir [[Flæmingjaland]]. Orð í flæmsku eru eins og í hollensku, með tilbrigðum skriflega og talandi. En allt fólk sem getur talað flæmsku getur skilið hollensku og öfugt. Munurinn er ekki meiri en t.d. á þeirri [[enska|ensku]] sem töluð er í [[England]]i og þeirri sem heyrist í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
Orðið ''Vlaams'' kemur frá fólk í Belgíu til forna. Vlaams var fólk sem bjó í Belgíu nútímans. Það eru líka margar mállýskur af flæmsku í Belgíu. Það eru Austflæmskaaustflæmska og Vestflæmskavestflæmska, og jafnvel Limburgslimburgs. Allar teljast vlaams eða flæmska, nema stundum limburgs sem telst vera sérstakt tungumál.
 
== Setningar og orð ==