„Brennimerking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
nota nafnorð sem heiti greinar
Lína 1:
Það að '''brennimerkjaBrennimerking''' manner [[refsing]], sem notuð var fyrr á öldum notað sem [[refsing]]á t.d. á [[Þjófur|þjófa]] eða [[Vændiskona|vændiskonur]]. Þegar menn voru brennimerktir var glóðandi heitt járn sem hafði visst tákn fremst stimlað á líkama hins seka, eða aðeins brenndur viss stafur (t.d. í andlit viðkomandi) til að merkja hann sem þjóf eða guðslastara. Víða um heim eru [[Nautgripur|Nautgripir]] brennimerktir til að merkja þá eiganda sínum.
 
Oft er talað um að ''brennimerkja einhvern'' (þ.e.a.s koma óorði á einhvern) í óeiginlegri merkingu, t.d.: ''Stjórn [[Egyptaland]]s vildi brennimerkja hann með einhverju móti og kallaði hann ,,falsspámann``. ''