„Elliheimili“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Elliheimili''' er dvalarstofnun fyrir aldrað fólk sem ekki getur annast sig sjálft eða er komið á þann aldur að það vilji geta notið vissrar þjónustu. Sum elliheimi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elliheimili''' er [[dvalarstofnun]] fyrir aldrað fólk sem ekki getur annast sig sjálft eða er komið á þann aldur að það vilji geta notið vissrar þjónustu.
 
Sum elliheimili bjóða upp á [[íbúð]]ir með takmarkaðri þjónustu og eru ætluð fólki sem ekki er orðið örvasa og getur enn bjargað sér að hluta. Slík elliheimili henta líka þeim sem nálgast óðfluga ellilífeyrisaldurinn og óttast það sem efri árin bera í skauti sér og vill geta hringt á [[Sjúkraliði|sjúkraliða]] sem bregst fljóttskjótt við ef eitthvað kemur upp á. Önnur elliheimili hafa fulla þjónustu, og oftast eru þau ætluð gömlu fólki sem flokkast sem hægversnandi [[langtímasjúklingur|langtímasjúklingar]] eða er afskipt, fátækt og/eða einstæðingar. Oftast er þá hverjum einstaklingi komið fyrir á sér[[herbergi]], ogen stundum einnig með öðrum. Slík herbergi eru næstum öll að vissu leyti eins. Til hliðar við rúmið[[rúm]]ið er [[náttborð]] með skúffu og einhversstaðar í herberginu er lítill vaskur og [[spegill]] þar yfir. Slíkt herbergi minnir nokkuð á sjúkrahúsherbergi, nema að við bætist persónulegir munir dvalargesta, s.s. myndir af fjölskyldunni og/eða vinum. Inn af herberginu er oftast lítið [[salerni]].
 
{{Stubbur}}