„ALMC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
Næsti áfangi var sameiningin við fjárfestingafélagið Burðarás, sem styrkti efnahagsreikning og hluthafahóp Straums til muna og skapaði stærsta fjárfestingabanka hérlendis, með sterkan eiginfjárgrunn. Á síðastliðnum árum hefur bankinn lagt áherslu á að víkka starfsemina út fyrir landsteinana. Í takt við þá stefnu hefur hann opnað útibú í London og Kaupmannahöfn og eignast 50,01% hlut í Stamford Partners Ltd, sérhæfðum fjárfestingabanka með skrifstofur í London og Amsterdam. Að auki hefur Straumur eignast meirihluta í finnska bankanum eQ. Nýjasta skrefið í útrás Straums eru kaupin á Wood & Company, leiðandi fjárfestingabanka í Mið- og Austur-Evrópu.
 
Í stjórn Straums-Burðaráss sátu í október 2007 [[Björgólfur Thor Björgólfsson]], Birgir Már Ragnarsson, Friðrik Hallbjörn Karlsson, Guðmundur Kristjánsson og James Leitner.
 
Höfuðstöðvar Straums-Burðaráss eru í Borgartúni 25, [[Reykjavík]].
 
==Tengill==