„Árni Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
bróðir
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Árni Sigfússon''' (f. [[30. júlí]] [[1956]] í Vestmannaeyjum) er bæjarstjóri [[Reykjanesbær|Reykjanesbæjar]]. Hann er sonur [[Sigfús J. Árnason Johnsen|Sigfúsar J. Árnasonar Johnsen]] og [[Kristín S. Þrosteinsdóttir|Kristínar S. Þorsteinsdóttur]], kvæntur [[Bryndís Guðmundsdóttir|Bryndísi Guðmundsdóttur]] [[talmeinafræði|talmeinafræðingi]] og eiga þau fjögur börn. Hann lærði [[stjórnsýslufræði]] við Háskólann í Tennessee, [[Bandaríkin|BNA]]. Árni og [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]] eru bræður.
 
Árni var borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, [[1986]] - [[1999]]. Hann gegndi embætti borgarstjóra í [[Reykjavík|Reykjavík]] í nokkra mánuði árið [[1994]] og tapaði borgarstjórnarkosningunum það vor fyrir R-listanum og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur]], sem varð borgarstjóri í stað hans.
 
HannÁrni sat í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] árin [[1976]] - [[1979]] og var formaður Heimdallar [[1981]] - [[1983]]. Gegndi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) á árunum [[1987]] - [[1989]] og hefur starfað sem framkvæmdastjóri [[Stjórnunarfélagið|Stjórnunarfélagsins]], framkvæmdastjóri og forstjóri [[Tæknival]]s, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn þar frá því í júní [[2002]].
 
{{Töflubyrjun}}