Munur á milli breytinga „Starfræn segulómmyndun“

ekkert breytingarágrip
m (FMRI færð á Starfræn segulómmyndun: betra íslenskt orð)
{{titill|fMRI}}
 
[[Mynd:FMRI.jpg|thumb|250px|right|Sýnishorn af fMRI gögnum]]
 
'''Starfræn segulómmyndun''' ('''fMRI''') er notkun á [[MRI]] til að mæla virkni í heila eða mænu. Mælingin er þó óbein og byggir fremur á breytingum á [[blóð]]flæði og [[súrefni]]snotkun sem talin er fylgja breytingum í taugavirkni. Aðalkostur starfrænnar segulómmyndunar er að hún krefst ekki [[inngrip]]s, það er vefir líkamans skaddast ekki. Starfræn segulómmyndun hefur aftur á móti ekki sérlega góða [[tímaupplausn]], það er erfitt getur verið að fylgjast náið með því hvernig virknin breytist með tíma. Aftur á móti er [[rýmdarupplausn]] þokkaleg, það er hægt er að staðsetja virknina nokkuð návæmlega í taugakerfinu.
'''fMRI''' er notkun á [[MRI]] til að mæla virkni heilasvæða í heila eða mænu í mönnum eða dýrum. fMRI er ein af nýjustu aðferðum sem til er til að ná myndum af taugavefjum.
 
{{líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Taugavísindi]]
1.344

breytingar