„FreeBSD“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:FreeBSD
m Skráin BSD-daemon.svg var fjarlægð og henni eytt af Commons af LX.
Lína 1:
 
[[Mynd:BSD-daemon.svg|thumb|[[Beastie]], [[lukkudýr]] FreeBSD]]
'''FreeBSD''' er [[frjáls hugbúnaður|frjálst]] [[unixlíki]] komið af [[UNIX|AT&T UNIX]] upprunalega í gegnum [[386BSD]] en nú að mestu leyti í gegnum [[Berkeley Software Distribution|4.4BSD]]. Það keyrir á [[örgjörvi|örgjörvum]] samhæfðum [[x86]], [[DEC Alpha]], [[UltraSPARC]] frá [[Sun Microsystems]], [[Itanium]], [[AMD64]] og [[PC-9801]]. Einnig er í þróun stuðningur fyrir [[ARM]], [[MIPS]] og [[PowerPC]].