„Rauðvik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gerði nýtt
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rauðvik''' nefnist það þegar [[ljós]] verður rauðara vegna þess að ljósgjafi og athugandi fjarlægjast hvor annan. Fyrirbæri sem fjarlægjast athugandannathugandan senda frá sér rautt ljós, þar sem bylgjulengdin[[bylgjulengd]]in færist nær rauða enda litrófsins[[litróf]]sins. Sé ljósið frá fyrirbærinu alveg við rauða endann, vitum við að það fjarlægist okkur hratt.
 
[[Flokkur:Stjörnufræði]]
[[Flokkur:Ljósfræði]]