„Hafís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 9:
* ''ísjaki'' ísstykki, á sjó eða vötnum, mismunandi að stærð og lögun.
* ''íslumma'' lítill, stakur ísjaki með uppbrettar brúnir sökum núnings við aðra jaka.
* ''landsins forni fjandi'' eru orð höfð um hafís. Hafísinn er svo nefndur eftir upphafi á kvæði eftir [[Matthías Jochumsson]]. Kvæðið nefnist Hafís, og Matthias samdi þaðlaugardaginnþað laugardaginn fyrir páska [[1880]] eftir miklar vetrarhörkur. Hafís hefst þannig: ''Ertu kominn, landsins forni fjandi?.''
* ''pækilrás'' stutt lóðrétt holrúm í hafísjaka, lokað í báða enda, fullt af sjóvatni, myndað við það að saltvatnið sígur niður í ísinn og jafnóðum frýs í rásina eftir það.
* ''Sá græni'' er hafís.