„Örn Bárður Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
Séra '''Örn Bárður Jónsson''' (f. [[1949]]) er sóknar[[prestur]] í [[Neskirkja|Neskirkju]]. Hann varð mjög umtalaður á [[Ísland]]i eftir að hann skrifaði smásöguna ''Íslensk fjallasala H/F'', en sagan birtist í [[Lesbók Morgunblaðsins]] árið [[1999]]. Sagan birtist myndskreytt og minnir aðalpersóna myndarinnar, sem og sögunnar, töluvert á [[Davíð Oddsson]]. Örn hlaut heldur bágt fyrir á æðri stöðum og var látinn víkja úr [[Biskupsstofa|Biskupsstofu]] fyrir skrifin.