„Borobudur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Borobudur''' er Mahayana [[búddismi|búddahof]] frá níundu öld staðsett í miðhluta [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hofið er byggt upp af sex ferhyrndum stöllum og þremur hringlaga og er skreytt með 2.672 lágmyndum og 504 búddhalíkneskjum.
 
Aðalhelgidómurinn er við miðju efsta stallsins og kring um hann eru 72 búddalíkneski í bjöllulaga [[helgiskrín]]umhelgiturnum búddhatrúarmanna ([[stúpa]]).
 
Talið er að Borobudur hafi verið yfirgefið á fjórtándu öld samfara hnignun ríkja [[Búddismi|búddatrúarmanna]] og útbreiðslu [[íslam]] í Java. Það var grafið aftur úr gleymsku árið 1814 fyrir tilstuðlan Thomas Raffles landstjóra Breta á Jövu og hefur frá þeim tíma verið varðveitt og viðhaldið. Borobudur er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].