„Borobudur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[ImageMynd:Borobudur-Pawon-Mendut.png|thumb|right|300px|Staðsetning Borabudur á korti.]]
[[Mynd:Borobudur monks 1.jpg|thumb|right|Pílagrímar hugleiða á efsta stalli hofsins.]]
'''Borobudur''' er Mahayana [[búddismi|búddahof]] frá níundu öld staðsett í miðhluta [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hofið er byggt upp af sex ferhyrndum stöllum og þremur hringlaga og er skreytt með 2.672 lágmyndum og 504 búddhalíkneskjum.
 
[[Mynd:Borobudur-perfect-buddha.jpg|thumb|left|upright|Búddha líkneski.]]
Aðalhelgidómurinn er við miðju efsta stallsins og kring um hann eru 72 búddalíkneski í bjöllulaga [[helgiskrín]]um búddhatrúarmanna ([[stúpa]]).
[[Image:Borobudur-Pawon-Mendut.png|thumb|right|300px|Staðsetning Borabudur á korti.]]
 
[[Mynd:Borobudur relief 3.jpg|thumb|left|lágmynd frá Borobudur.]]
 
Talið er að Borobudur hafi verið yfirgefið á fjórtándu öld samfara hnignun ríkja [[Búddismi|búddatrúarmanna]] og útbreiðslu [[íslam]] í Java. Það var grafið aftur úr gleymsku árið 1814 fyrir tilstuðlan Thomas Raffles landstjóra Breta á Jövu og hefur frá þeim tíma verið varðveitt og viðhaldið. Borobudur er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
[[Mynd:Borobodur2.jpg|left|thumb|upright|Stækkun á lágmynd frá Borobudur.]]
Það er ekki til skráð saga af hver byggði Borobudur eða hver var tilgangur hofsins. Talið er líklegt að Borobudur hafi verið reist um árið 800 á tímum [[Sailendra]] ríkisins í Jövu. Líklegt þykir að bygging hofsins hafi tekið 75 ár og verið fullgerð árið 825.
 
[[Mynd:Borobudur stupas.jpg|right|thumb|Stupa í Borobudur ber við fjöllin í Java. Öldum saman var hofið gleymt og yfirgefið.]]
Öldum saman lá Borobudur hofið falið undir lögum af [[eldfjallaaska|eldfjallaösku]] og [[frumskógur|frumskógagróðri]]. Það er ráðgáta hvers vegna hofið var yfirgefið og ekki er vitað hvenær hætt var að nota það og pílagrímsferðir til þessu lögðust niður.
 
Lína 22 ⟶ 17:
Hollenski stjórnandi [[Kedu]] héraðsins Hartmann að nafni hélt áfram verki Cornelliusar og árið 1835 þá var allt hofið grafið úr jörðu. Það kom í ljós að aðal stúpan var tóm. Það fannst stór Buddha líkneski sem var eins stórt og eitt hundrað hinna búddhalíkneskjanna.
 
Daglega skoða margir ferðamenn hofið. Þann [[21. janúar ]] árið [[1985]] skemmdust níu stúpur illa þegar níu sprengjur sprungu. Blindur [[bókstafstrú]]armaður og múslimi Husein Ali Al Habsyie var árið 1991 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa lagt á ráðin um sprengjutilræði, þar á meðal sprengjurnar í hofinu.
[[Mynd:Borobudur photograph by van kinsbergen.jpg|right|thumb|Fyrsta ljósmyndin tekin af Isidore van Kinsbergen (1873) eftir að hofið var grafið upp.]]
 
[[Mynd:Borobudur Tourism.jpg|upright|left|thumb|Ferðamenn í Borobudur.]]
 
[[Mynd:Borobudur mural.jpg|left|thumb|upright|Lágmynd frá Borobudur.]]
Daglega skoða margir ferðamenn hofið. Þann [[21. janúar ]] árið [[1985]] skemmdust níu stúpur illa þegar níu sprengjur sprungu. Blindur [[bókstafstrú]]armaður og múslimi Husein Ali Al Habsyie var árið 1991 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa lagt á ráðin um sprengjutilræði, þar á meðal sprengjurnar í hofinu.
 
== Myndasafn ==
[[Mynd:Headless Buddha.jpg|right|thumb|Höfuðlaust búddalíkneski inn í stúpu]]
<Gallery>
[[Mynd:Borobudur-perfect-buddha.jpg|thumb|left|upright|Búddha -líkneski.]]
[[Mynd:Borobudur relief 3.jpg|thumb|left|lágmynd frá Borobudur.]]
[[Mynd:Borobodur2.jpg|left|thumb|upright|Stækkun á lágmynd frá Borobudur.]]
[[Mynd:Borobudur stupas.jpg|right|thumb|Stupa í Borobudur ber við fjöllin í Java. Öldum saman var hofið gleymt og yfirgefið.]]
[[Mynd:Borobudur photograph by van kinsbergen.jpg|right|thumb|Fyrsta ljósmyndin tekin af Isidore van Kinsbergen (1873) eftir að hofið var grafið upp.]]
[[Mynd:Borobudur Tourism.jpg|upright|left|thumb|Ferðamenn í Borobudur.]]
[[Mynd:Borobudur mural.jpg|left|thumb|upright|Lágmynd frá Borobudur.]]
[[Mynd:Headless Buddha.jpg|right|thumb|Höfuðlaust búddalíkneski inninni í stúpu]].
</Gallery>
 
==Tenglar ==