„Skammhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skammhlaup''' er það nefnt þegar óæskilegur [[rafstraumur]] fer frá [[rafleiðari|rafleiðara]] til [[jörð (raftækni)|jarðar]]. Getur valdið ofhitnun og skemmdum á raftækjum og -lögnum. Til að koma í veg fyrir skammhlaup eru leiðarar varðir með [[einangrari|einangrara]] eða tengdir þannig að sem minnstar líkur eru á skammhlaupi. Þegar skammhlaup verður í rafkerfi [[bygging]]a á [[lekaliði]] eða [[var (raftækni)|var]] að slá út rafmagni þannig að ekkert tjón hljótist af.
 
Ef [[maður]] veldur skammhlaupi með [[líkami|líkama]] sínumnum eða hluta hans í [[rafkerfi]], sem ber tilölulega háa [[rafspenna|rafspennu]], getur hann hlotið alvarleg [[brunasár]] eða [[dauði|bana]].