„Ormur Ásláksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ormur Ásláksson''' var biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] [[1342]] – [[1356]], eða í 14 ár.
 
Ormur biskup var Norðmaður og hafði áður verið [[kórsbróðir]] í [[Stafangur|Stafangri]]. Lítið annað er vitað um uppruna hans. Hann varð snemma illa þokkaður af landsmönnum vegna fégræðgi, en hirti lítið um andleg mál. Bændur norðanlands gerðu samtök gegn honum, og fór biskup þá utan til þess að styrkja stöðu sína. Kom hann aftur til landsins 1351 með verndarbréf konungs, þar sem farið var hörðum orðum um andstöðu Norðlendinga. Átökin héldu samt áfram. Biskup greip þá til þess ráðs að [[bannfæring|bannfæra]] forsprakkana, sem hafði lítið að segja. Efldi hann þá flokk gegn þeim, náði nokkrum þeirra á sitt vald og hélt þeim föngnum, þar til þeir voru leystir út með ærnu fé. Loks gafst hann upp, fór til Noregs og andaðist þar haustið 1356.
Ormur biskup var Norðmaður. Lítið er vitað um hann.
 
Annálar segja að árið 1344 hafi Ormur Áslákssonbiskup tekiðlátið taka upp bein [[Guðmundur góði Arason|Guðmundar góða]] og þvegið þau fyrir [[jarteikn]]ir, líklega til að geta aukið tekjur biskupsstólsins. Glæsilegt [[skrín]] hefurvar síðan verið gert undir bein hansbeinin og er þess getið á Hólum skömmu fyrir [[siðaskipti]].
 
==Heimildir==
*Jón Helgason biskup: ''Kristnisaga Íslands'' I, 183.
*Sigurður Líndal (ritstj.): ''Saga Íslands'' V.