„Gluggi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
* ''rennigluggi'' er gluggi sem opnast og lokast með því að rúðunni er rennt til hliðar (eða upp og niður).
* ''renniloksgluggi'' er gluggi með renniloki sem er lok sem rennt er fyrir (ekki fellt yfir).
* ''skansgluggi'' er gluggi sem myndar bogalaga útskot frá sjálfum veggnum; skansgluggi er oft þakinnalsettur mörgum smágluggum.
* ''skjágluggi'' er gluggi með gagnsærri himnu í stað glerrúðu.
* ''sprógur'' er gamalt íslenskt orð yfir [[vindauga]] eða glugga.
Lína 34:
 
== Glertegundir ==
* ''blýgreypt gler'' eða ''blýgreyptir gluggar'' eru gluggar sem, jaðraðir með blýlengjum sem eru bræddar og festa þannig gleriðglerin saman.
* ''glýjað gler'' er gler sem minnir á hélaða rúðu.
* ''skæni'' er [[líknarbelgur]], himna sem notuð var hér áður fyrr fyrir gler í gluggum (aðallega í íslenskum [[torfbær|torfbæjum]]).