1.344
breytingar
Heiða María (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jónahlið''' er prótín í himnum, einkumfrumuhimnum, sem jónir flæða í gegnum; þetta hefur aftur áhrif á himnuspennu [[frum...) |
Heiða María (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
||
'''Jónahlið''' er [[prótín]] í [[himnum|himnum]], einkum [[frumuhimna|frumuhimnum]], sem [[
Jónahlið eru ekki alltaf opin; sum jónahlið opnast frekar við tiltekna himnuspennu; önnur opnast eða lokast frekar ef tiltekið efni, svo sem [[taugaboðefni]], binst hliðinu, o.s.frv. Jónahlið hleypa heldur ekki endilega öllum jónum í gegn; sum hlið hleypa til dæmis nær einungis [[katjón|katjónum]], það er jónum með jákvæða [[rafhleðsla|rafhleðslu]], í gegn, á meðan önnur eru jafnvel enn sértækari og leyfa til að mynda nær eingöngu flæði [[kalíum]]jóna.
|
breytingar