„Vladímír Nabokov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gert á handahlaupum
Lína 1:
'''Vladimir Vladimirovich Nabokov''' ([[Rússneska]]: Влади́мир Влади́мирович Набо́ков) ([[22. apríl]] [[1899]] - [[2. júlí ]] [[1977]]) var [[Rússland|rússnesk]]-[[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] og [[þýðandi]].
 
Nabokov fæddist í [[Sankti Pétursborg]] í [[Rússland]]i. Á heimili foreldra sinna lærði hann að tala [[Rússneska|rússnesku]], [[Franska|frönsku]] og [[Enska|ensku]], og ensku lærði hann að lesa að skrifa áður en hann lærði rússnesku. En fyrstu tíu verk sín skrifaði hann á [[Rússneska|rússnesku]]. Nabokov fluttist með fjölskyldu sinni til [[Bretland]]s og var við nám í [[Cambridge]]háskóla. Þaðan fluttist hann síðan til [[Berlín]]ar, en flúði [[1937]] undan herdeildum [[Þýskaland]]s til [[París]]ar með konu sinni og tveimur börnum. Þaðan hélt hann svo til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið [[1940]], og það var þar sem hann varð fyrst frægur og var þá tekinn að skrifa á [[Enska|ensku]]. Frægasta skáldsaga hans er án efa [[Lolita]] sem út kom árið [[1955]].
 
Nabokov var einnig frægur fiðrildasafnari, og lagði ýmislegt nýtt til [[fiðrildafræði|fiðrildafræðanna]]. Hann var einnig höfundur margra [[skákþraut]]a.