„Leiklist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mimo.jpg|thumb|right|Götuleikari sýnir látbragðsleik.]]
'''Leiklist''' er sú [[list]]grein sem felur í sér að „leika sögur“, herma eftir látbragði annarra persóna og fylgja söguþráði fyrir framan áhorfendur. Oftast er sagan skrifuð fyrirfram og nefnist [[leikrit]]. Yfirleitt fer leiksýningin fram í [[leikhús]]i, og er notast við ýmsar samsetningar [[tal]]s, [[látbragð]]s, [[svipbrigði|svipbrigða]], [[tónlist]]ar, [[dans]] og annarra hluta til að gera söguna ljóslifandi ífyrir augum áhorfenda.
 
Til viðbótar við hefðbundna leiklist, þar sem sagan er sögð í óbundnu máli og reynt er eftir fremsta megni að líkja eftir raunveruleika sögunnar, eru til ýmis stílfærð afbrigði leiklistar, svo sem [[ópera]], [[ballett]], og fleiri sýningarform.