„Félagið Ísland-Palestína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þekkt fyrir --> sakað um
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Félagar í Félaginu Íslandi-Palestínu eru um 450 talsins. Málgagn þess heitir ''Frjáls Palestína'' og hefur yfirleitt komið út árlega. Félagið hóf neyðarsöfnun handa Palestínumönnum síðla árs árið 2000, og höfðu alls safnast um fimm milljónir króna snemma árs 2005. Þeim fjármunum hefur verið varið í að styðja læknasamtök, öryrkjasamtök, kvennasamtök og fleiri grasrótarhreyfingar. Félagið hefur hvatt til þess að ísraelskar vörur séu sniðgengnar.
 
Félagið Ísland-Palestína hefur verið sakað um daður við kommúnisma.
 
Á aðalfundi félagsins í mars 2007 voru eftirfarandi kjörin í aðalstjórn: