„Jonestown“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Marri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jonestown''' var lítið [[þorp]] í norðvestur hluta [[Gvæjana|Gvæjana]] sem var reist af sértrúarsöfnuðinum [[Peoples Temple]]. Jonestown var stofnað á miðjum sjöunda áratugnum af leiðtoga safnaðarins, [[Jim Jones]]. Um 1000 manns bjuggu þar þegar mest var. Jonestown öðlaðist heimsathygli árið [[1978]] þegar um 900 safnaðarmeðlimir frömdu sjálfsmorð.
 
 
==Uppruni==