Munur á milli breytinga „Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum“

ekkert breytingarágrip
 
Nemendafjöldi fyrsta árið var 85 nemendur. Þeim fjölgaði fram til ársins [[1997]] að nemendafjöldi náði 300. Það hefur nokkuð haldist í stað síðan, með sveiflur niður í um 250 nemendur.
 
Við Framhaldsskólan starfar öflugt nemendafélag.
Það heitir [[Nemendafélag Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum]], skammstafað NFFÍV.
 
Byggingin sem Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er í var upprunalega byggður fyrir Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum.
1.966

breytingar