„Betelgás“: Munur á milli breytinga

63 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
snyrta
(lagf)
(snyrta)
'''Betelgás''' ([[fræðiheiti (stjörnufræði)|fræðiheiti]] '''α Orionis''') er björt, rauðleit [[stjarna]] ([[risi (stjarnfræðistjörnufræði)|reginrisi]]) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins[[stjörnumerki]]sins [[Risinn (stjörnumerki)|Risans]]. Var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan [[sólin]]a. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er einnig öflug uppspretta [[innrautt ljós|innrauðrar geislunar]].
 
==Heimildir==
10.358

breytingar