„Betelgás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PI (spjall | framlög)
Byrjun (inngangur) og heimildir
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. október 2007 kl. 16:03

Betelgás (α Orionis) er björt, rauðleit stjarna sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Óríon. Hún er rauður reginrisi (e. supergiant) og var fyrsta stjarnan sem menn náðu að mæla stærðina á með mikilli vissu fyrir utan sólina. Þvermál Betelgás er um 500 sinnum meira en þvermál sólar og er um 14000 sinnum bjartari. Hún sendir frá sér sterka innrauða geislun.

Heimildir

  • Universe, the definitive visual guide. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.