„Eyrnamark“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m mynd
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eyrnamark.jpg|thumb|Dæmi um eyrnamark; tvístýft aftan hægra, blaðstýft aftan vinstra]]
'''Eyrnamark''' er tegund [[búfjármark]]s sem klippt er í [[eyra]] [[Búfé|búfjár]]. Eyrnamörk skiptast í ''yfirmark'', sem skerðir eyrnabrodd, og ''undirben'', sem skerða hliðar eyrans. Öll undirben og sum yfirmörk geta verið ýmist að framan (ofan á) eða aftan (neðan á) á eyra.
 
Þegar lesið er á eyrnamörk er byrjað að lesa á yfirben hægra eyra, þarnæst undirben framan á eyranu og loks undirben aftan á eyra. Sömuleiðis er farið með vinstra eyra.