„Raufarhöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Landslag ert sviplítið við fyrstu sýn, svæðið mestallt milli 20 og 40 m hæðarlína, mýrlendi og lyngmóar með grýttum ásum og fjölda smátjarna, en iðandi af lífi á sumrin. Lax- og silungsveiði er áður nefnd, fuglalíf er mikið og fjölbreytt, a.m.k 45 af 68 viðurkenndum íslenskum varpfuglum er að finna í næsta nágrenni Raufarhafnar 25-30 flækingar og fargestir hafa sést þar og er því vafasamt að fuglaskoðarar finni sér heppilegri stað á Íslandi. Minkurinn á þar kjörlendi og melrakkinn leggur stundum í greni. Raufarhöfn varð löggildur verslunarstaður 1836, hafði talist kaupstaður frá 1833 en var til þess tíma bújörð.
 
Meðal kunnra síðari tíma Íslendinga sem fæddir og uppaldir eru á Raufarhöfn má nefna Jónas Friðrik, höfund flestra sönglagatexta Ríó-tríós, Ágúst Ásgeirsson, blaðamann og Íslandsmeistara- og methafa í hlaupum, Magnús Stefánsson trommara Utangarðsmanna og Rúnar Erlingsson bassaleikara sömu hljómsveitar.
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]