„Allrahanda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = Allrahanda | image = Koeh-239.jpg | image_width = 250px | image_caption = Allrahanda | regnum = Plantae | divisio = Magnoliophyta | classi...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
[[Mynd:AllspiceSeeds.jpg|left|thumb|360px|Þurrkuð óþroskuð fræ eru ekki kryddblanda heldur þurrkaður ávöxtur af ''Pimenta dioica'' trénu. Fræin eru vanalega sólþurrkuð og við það verða þau brún og líta þá út eins og stór piparkorn.]]
 
[[Kristófer Kólumbus]] flutti allrahanda kryddið til [[Spánn|Spánar]]. Allrahanda var mikið notað fyrir [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldina]] en í styrjöldinni voru mörg trjánna höggvin niður og hefur framleiðslan aldrei komist aftur í fyrra horf. Helsta framleiðsluland allrahanda er [[Jamaíka]] en það er einnig framleitt í [[GvuatemalaGvatemala]], [[Hondúras]] og [[Mexíkó]].
 
Allrahanda er vanalega selt sem þurrkuð [[ber]] eða malað í duft.