„Wikipedia:Viðhald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Síður tilnefndar til eyðingar ==
Sumum greinum verður bara ekki bjargað og þá er það eina sem hægt er að gera að leyfa þeim að hverfa inn í myrkrið að eilífu. [[Wikipedia:Stjórnendur|Stjórnendur]] eyða gjarnan uppá sitt eindæmi greinum sem eru ekkert nema þvættingur eða hégómi (það er þegar fólk býr til greinar um sjálft sig eða hljómsveitina sína t.d.). Aðrir en stjórnendur geta farið fram á að síðum sé eytt með því að bæta '''<nowiki>{{eyða|ástæða}}</nowiki>''' efst á síðuna og tilgreina hvert vandamálið er þar sem stendur „ástæða“. Lista yfir síður sem settar hafa verið í þennan flokk er að finna á: [[:Flokkur:Síður sem lagt er til að verði eyttTortímingartilnefningar]].
 
[[Flokkur:Wikipedia]]