„Dagur B. Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Baddi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dagur.jpg|thumb|Dagur B. Eggertsson]]
'''Dagur Bergþóruson Eggertsson''' (f. [[19. júní]] [[1972]]) er [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóri í Reykjavík]] og oddviti [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[borgarstjórn]]. Dagur tók við embætti borgarstjóra þann [[16. október]] [[2007]], eftir að meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] sprakk. [[Björn Ingi Hrafnsson]] sagði skilið við borgarfulltrúa [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] [[11. október]] [[2007]], en dagana á undan hafði verið misklíð innan meirihlutans um tilveru útrásararms [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]], þ.e. [[Reykjavik Energy Invest]]. Dagur er menntaður [[læknir]].