„Guðmundur Andrésson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pablocasals (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Pablocasals (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðmundur Andrésson''' ( (1615)– [[1654]]) var íslenskur [[málfræði]]ngur, semhöfundur samdi íslenska orðabók,orðabókarinnar ''[[Lexicon Islandicum]]'', og bjó til prentunar ''[[Völuspá]]'' með skýringum, en bæði ritin voru gefin út eftir dauða hans af [[Peder Hansen Resen]].
 
==Æviágrip==
Guðmundur lærði í [[Hólaskóli|Hólaskóla]], varð síðan [[djákni]] og kenndi. Hann kom sér fljótlega í vandræði vegna kveðskapar, meðal annars gegn [[Þorlákur Skúlason|Þorláki Skúlasyni]] biskup, og samdi ritgerðina ''Discursus oppositionis'' gegn [[Stóridómur|Stóradómi]]. Fyrir þetta var hann handtekinn og færður til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] af [[Henrik Bjelke]], höfuðsmanni.
 
Guðmundur var lærðiættaður frá Bjargi í Miðfirði. Hann stundaði nám við [[Hólaskóli|Hólaskóla]], en varð síðansíðar [[djákni]] og kenndi. Hann kom sér fljótlega í vandræði vegna kveðskapar, meðal annars gegn [[Þorlákur Skúlason|Þorláki Skúlasyni]] biskup, og samdi ritgerðina ''Discursus oppositionis'' gegn [[Stóridómur|Stóradómi]]. Fyrir þetta var hann handtekinn og færður til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] af [[Henrik Bjelke]], höfuðsmanni. Í Kaupmannahöfn var Guðmundur settur í [[Bláturn]] en var síðan náðaður af konungi [[24. desember]] [[1649]] fyrir orð [[Ole Worm]].
Í Kaupmannahöfn var Guðmundur settur í [[Bláturn]] en var síðan náðaður af konungi [[24. desember]] [[1649]] fyrir orð [[Ole Worm]]. Ári síðar fékk hann inni í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Hann dó úr [[Kólera|kóleru]].
 
Ári síðar fékk hann inni í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Á árunum 1650-54 samdi hann íslensku orðabókina Lexicon Islandicum, með latneskum skýringum. Hún kom út í Kaupmannahöfn árið 1663. Hann bjó til prentunar ''[[Völuspá]]'' með skýringum, en bæði þessi rit voru gefin út eftir dauða hans af [[Peder Hansen Resen]]. Guðmundur lést í Kaupmannahöfn árið 1654, dánarörsökin var [[Kólera|kólera]].
 
==Annað==
 
Skáldsagan Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn fjallar um ævi Guðmundar Andréssonar.
 
==Heimildir==