Munur á milli breytinga „Fólínsýra“

m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Folic acid structure.svg|thumb|efnauppbygging fólínsýru]]
'''Fólinsýra''', '''fólat''' eða '''fólasín''' sem einnig er nefnt B<sub>9</sub> [[vítamín]] er vatnsleysanlegt vítamín sem er mikilvægt við vöxt og myndun [[blóðfruma]] og [[frumuskipting]]u. Nafnið er komið frá latneska orðinu ''folium'' sem merkir [[lauf]]. Mest er af fólinsýru í [[belgávöxtur|belgávöxtum]], grænu [[grænmeti]], [[lifur]] og vítamínbættu [[morgunkorn]]i. Geymsluþol fólinsýru er lítið og fólinsýruinnihald matvæla minnkar hratt við geymslu. Fólínsýrubirgðir endast aðeins í líkamanum í nokkra mánuði.
 
== Saga fólínsýrurannsókna og framleiðslu ==