„Fólínsýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Saga fólínsýrurannsókna og framleiðslu ==
[[Mynd:GrainProducts.jpg|right|thumb|Í Bandaríkjunum er fólinsýru bætt í ýmis konar hveitiafurðir.]]
Vísindamaðurinn Lucy Wills uppgötvaði fólín árið [[1931]] þegar hún var að rannsaka hvernig hægt væri að koma í veg fyrir [[blóðleysi]] hjá barnshafandi konum. Það kom í ljós að blóðleysi mátti lækna með [[ger]]i úr [[brugg]]i. Það kom í ljós að það var vegna folats og það var svo fyrst unnið úr [[spínat]]blöðum árið [[1941]] og fyrst framleitt á efnafræðilegan hátt árið [[1946]].
 
Lína 12 ⟶ 13:
 
== Fólínsýra og þungun ==
[[Mynd:GrainProducts.jpg|right|thumb|Í Bandaríkjunum er fólinsýru bætt í ýmis konar hveitiafurðir.]]
Fólinsýra er mjög mikilvæg fyrir allar konur sem gætu orðið þungaðar. Rannsóknir hafa sýnt að mikil neysla barnshafandi kvenna á fólinsýru minnkar líkur á klofinn [[hryggur|klofnum hrygg]] eða [[heilaleysa|heilaleysu]] í [[fóstur|fóstri]]. Í sumum ríkjum er folínsýru bætt í [[hveiti]].