„Lýsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Codliveroilcapsules.jpg|thumb|170 px|Lýsispillur]]
 
'''Lýsi''' (lifrarlýsi) er [[olía]] sem unnin er úr [[lifur]] [[fiskur|fiska]], einkum [[þorskur|þorsks]]. Lýsi er auðugt af [[A-vítamín]]um og [[D-vítamín]]um og inniheldur fremur lítið af [[mettuð fitusýra|mettuðum fitusýrum]] og mikið af [[ómettuð fitusýra|ómettuðum fitusýrum]]. Lýsi hefur lengi verið notað sem [[fæðubótarefni]] og lyf við [[hörgulsjúkdómur|hörgulsjúkdómum]]. Lýsi er notað sem hráefni í iðnaði í [[smjörlíki]]sgerð og sem dýrafóður og er þá lýsið gjarnan brætt úr heilum torfufiski eins og [[loðna|loðnu]] og síld.