„Fólínsýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Fólinsýra færð á Fólínsýra: rétt nafn
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
[[Mynd:Folic acid structure.svg|thumb|efnauppbygging fólínsýru]]
Fólinsýra, fólat eða fólasín telst til B-vítamína. Hún er nauðsynleg fyrir efnaskipti kjarnasýra og einstakra amínósýra. Nafnið er komið frá latneska orðinu ''folium'' sem merkir lauf. Mest er af fólinsýru í belgávöxtum, grænu grænmeti, lifur og vítamínbættu morgunkorni. Geymsluþol fólinsýru er lítið og fólinsýruinnihald matvæla minnkar hratt við geymslu. Fólínsýrubirgðir endast aðeins í líkamanum í nokkra mánuði.