„Jonestown“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Marri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jonestown''' var samfélags byggð í norðvestur hluta [[Gvæjana|Gvæjana]] og var mynduð af sértrúarsöfnuðinum Peoples Temple. Jonestown var stofnað á mið sjöunda áratugnum og af leiðtoga safnaðarins, [[Jim_jones|Jim Jones]]. Jonestown var byggð með um 1000 íbúa þegar hún var fullbúin og stór hluti safnaðarins hafði flutt þangað með [[Jim_jones|Jim Jones]].
 
Jonestown öðlaðist heimsathyglið árið 1978 þegar um 900 aðilar í söfnuðinum frömdu sjálfsmorð. Söfnuðurinn hafði fengið heimsókn frá Leo Ryan, þingmanni frá San Francisco. Hann kom með 18 manna föruneyti sem samanstóð af fjölmiðlafólki, embættismönnum og hópi áhyggjufullra ættingja safnaðarmeðlima. [[Jim_jones|Jim Jones]] hafði verið ásakaður um að halda fólki gegn eigin vilja í Jonestown og meðal annars haldið æfingar á fjöldasjálfsmorðum. Þegar Leo Ryan sneri aftur til flugvallarins í frumskóginum eftir heimsóknina með nokkra meðlima safnaðarins sem vildu komast burt, var hópurinn eltur af byssumönnum á vegum [[Jim_jones|Jim Jones]] sem hóf skothríð á flugvellinum. Leo Ryan lést í skotárásinni ásamt fjórum fjölmiðlamönnum. Eftir árásina skipaði [[Jim_jones|Jim Jones]] öllum meðlimum safnaðarins að drekka ávaxtadrykk sem innihélt valíum og blásýru. Einungis fjórum meðlimum safnaðarins tókst að flýja frá Jonestown þegar fjöldasjálfsmorðin áttu sér stað.