„Hólatorg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hólatorg''' er [[gata]] í Vesturbæ [[ReykjavíReykjavík]]ur. Það byggðist upp úr lokum [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldarinnar]].
 
Fjögur einlyft íbúðarhús með alls 7 íbúðum standa norðan við það, númeruð 2-8, tvö úr timbri (í bárujárns-sveitserstíl, byggð [[1919]] og [[1920]]) en tvö steinsteypt (í ný-barokkstíl, bæði byggð á árið [[1928]]), en sunnan við það er [[Hólavallakirkjugarður]]. Frá austurenda Hólatorgs liggur [[Kirkjugarðsstígur]] í austur og [[Garðastræti]] í norður, en frá vesturenda þess liggur [[Sólvallagata]] í vestur og [[Ljósvallagata]] í suður. Gatan er tvístefnugata, með bílastæðum við norðurhliðina. Skipulagsreiturinn sem Hólatorg tilheyrir er verndað svæði í borgarskipulagi, en ekkert húsanna er verndað í sjálfu sér.