Munur á milli breytinga „Kleppjárnsreykir“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Kleppjárnsreykir''' er bær í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] skammt frá [[Reykholt]]i.
 
Nafnið Kleppjárn er mannsnafn sem kemur fram í [[Landnámabók]] og í [[Heiðarvíga saga|Heiðarvíga sögu]] er maður nefndur sem hét Kleppjárn og bjó á [[Reykir|Reykjum]]. Reykir vísar einfadlega til [[jarðhiti|jarðhitans]] á svæðinu.
 
==Tengill==