8.967
breytingar
(skipt hefur verið um bekki) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Haustið 1941 dreymir Björn G. Bergmanns, sóknarnefndarformaður og bóndi á Svarðbæli í Miðfirði, nokkru norðan við Melstað, að hann heyri í fimm prestum sem ganga til kirkju á Melstað. Aðfaranótt fokdags, 15. janúar 1942, dreymir hann sama draum en þá eru einungis sumir prestanna hempuklæddir og aðrir ekki. Veit Björn þá um morguninn að draumurinn viti ekki á gott. Eftir gegningar hringir séra Jóhann Kr. Briem, sem þá þjónaði að Melstað, og segir að kirkjan hafi fokið þá um morguninn. Brotnaði hún í spón. Brak kirkjunnar var boðið upp 12. maí sama ár og voru tekjur af því rúmar 6 milljónir krónur. Þá fundu kúasmalar brak um allt Melstaðarland og í skurði einum fannst altarið lítið skemmt.
Núverandi kirkja þar var vígð 8. júní 1947 og helguð Stefáni af kaþólskum sið, og því stundum nefnd Stefánskirkja
== Heimildir ==
|
breytingar