„Magnús Eiríksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
==Æviágrip==
Faðir hans var [[Eiríkur Grímsson]] (†1813), bóndi á Skinnalóni, og móðir Magnúsar var Þorbjörg (†1841), dóttir síra Stefáns Láritssonar Schevings, sem var prestur á Presthólum í Þingeyjarsýsla 1794-1825. Árið 1831 fer hann til Danmerkur og tók við háskólann (examen artium) með bezta vitnisburði sama ár. Þegar hann hafði verið eitt ár við háskólann, tók hann "annað háskólaprófið", og sneri sér því næst með kappi að guðfræðinni, og leysti af hendi embættispróf í 28. apríl 1837 með bezta vitnisburði.
 
==Verk==