Munur á milli breytinga „Brynjólfur Sveinsson“

Kona Brynjólfs var Margrét Halldórsdóttir
m
(Kona Brynjólfs var Margrét Halldórsdóttir)
Brynjólfur var áhugasamur um [[náttúruvísindi]] og [[hugvísindi]], safnaði [[fornrit|fornritum]] og var áhugamaður um útgáfu þeirra. Hann reyndi að fá leyfi fyrir [[prentsmiðja|prentsmiðju]] í [[Skálholt]]i, en það strandaði á mótspyrnu [[Þorlákur Skúlason|Þorláks biskups]] á [[Hólar|Hólum]].
 
Brynjólfur og kona hans, Margrét Halldórsdóttir, eignuðust nokkursjö börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á Englandi 1666. [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að hann átti enga afkomendur.
 
==Verk==
12.740

breytingar