„Meiji-tímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Japans}}
'''Meiji-tímabilið''' var tímabil umbyltingar í [[Japan|japönsku]] þjóðlífi. Japanskeisari tók völdin í sínar hendur. Mutsuhito, síðar Meiji keisari, keisari hinnar upplýstu stjórnar, ríkti frá [[1867]] til [[1912]]. Tímabilið hófst á Meiji-byltingunni (明治維新, ''Meiji-ishin'') sem átti sér stað á árunum [[1866]]-[[1869]], þ.e. meðan andspyrna Sjogúnstjórnarinnar og íhaldsmanna var brotin á bak aftur. Byltingin var hvati að [[iðnvæðing]]u Japans.