„Duke-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Skólinn skiptist í tvo grunnnámsskóla og átta framhaldsnámsskóla. 37% grunnnema tilheyra minnihlutahópum en grunnnemar koma frá öllum 50 fylkjum Bandaríkjanna og 117 löndum víða um heim.<ref>[http://www.admissions.duke.edu/jump/life/students.asp Life At Duke: Duke Students]. ''Duke University Admissions.'' skoðuð [[23. mars]] [[2007]].</ref> Árið [[2007]] taldi ''[[U.S. News & World Report]]'' að í grunnnámi væri Duke áttundi besti háskóli Bandaríkjanna.<ref>[http://www.usnews.com/usnews/edu/college/rankings/brief/t1natudoc_brief.php America's Best Colleges 2007]. ''[[U.S. News & World Report]]'', 2006. Skoðuð [[12. janúar]] [[2007]].</ref> Læknaskóli, lagaskóli og viðskiptaskóli Duke voru jafnframt meðal 11 bestu í Bandaríkjunum.<ref>[http://www.usnews.com/usnews/edu/grad/rankings/rankindex_brief.php America's Best Graduate Schools 2007]. ''[[U.S. News & World Report]]'', 2006. Skoðuð [[12. janúar]] [[2007]].</ref>
 
Kennarar við skólann eru 2518. Grunnnemar eru á 7. þúsund eða framhaldsnemar eru tæplega 6000. Fjárfestingar skólans náminámu 4,5 milljörðum dollara árið 2006.
 
Einkunnarorð skólans eru ''Eruditio et religio'' eða „Þekking og trú“.