„Áramótaskaupið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Áramótaskaupið''Áramótaskaupið' einnig þekktur sem '''Skaupið''' er árlegur 50 mínútna [[sjónvarp]]sþáttur sýndur á [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]], sem fylgdi á eftir áramótaþætti [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]] þegar Ríkissjónvarpið var stofnað árið 1966. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta [[Ísland|Íslendinga]] þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með kaldhæðinum og skopsamlegum hætti, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni. Áhorf þáttarins er eitt það mesta sem gerist í íslensku sjónvarpi og því mikil pressa á leikstjóra og leikara sem taka þátt í Áramótaskaupinu hvert ár. Auglýsingartími í kring um Áramótaskaupið er dýrasti tími ársins, en um 30 sekúndna auglýsing kostar um 350.000 kr með [[Virðisaukaskattur|vsk]]. <ref>http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1014121 ''„...30 sekúndna auglýsing á dýrasta tíma ársins í Ríkissjónvarpinu, í kringum Áramótaskaupið, kostar um 350.000 krónur með vsk.“''</ref>