„Hringur Jóhannesson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hringur Jóhannesson''' (21. desember 1932 - 17. júlí 1996) var einn helsti myndlistamaður Íslands á 20. öld. Hringur fæddist að Haga í [[A...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m whitespace
Lína 2:
 
Hringur fæddist að [[Hagi|Haga]] í [[Aðaldalur|Aðaldal]]. Hann útskrifaðist úr [[Handíða- og myndlistaskóli Íslands|Handíða- og myndlistarskóla Íslands]] árið [[1952]] og hélt sína fyrstu einkasýningu [[1962]]. Alls urðu einkasýningar hans tæpar fjörtíu og samsýningar um sjötíu, bæði hér á landi og erlendis. Hann var kennari við ''Handíða- og myndlistaskóla Íslands'' [[1959]]-[[1962]], [[Myndlistaskólinn í Reykjavík|Myndlistaskólann í Reykjavík]] frá [[1962]] og í stjórn skólans frá [[1965]]. Hringur myndskreytti fjöldann allan af blöðum, tímaritum og einnig margar byggingar. Hann lést á [[Landspítalinn|Landspítalanum]] í [[Reykjavík]].
 
 
== Tengill ==