„Bannfæring“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Ekskomunikacija
LA2-bot (spjall | framlög)
m Bot: prettier ISBN
Lína 12:
Bannfæringin er ekki um alla framtíð, allt eftir afbroti getur sá áfelldi sýnt iðrun og þar með verið tekinn í söfnuðinn að fullu að nýju. Bannfæringin er einungis veraldleg refsing, það er ekki eins og oft er haldið, að sá sem deyr bannfærður sé þar með fordæmdur að eilífu.
 
Þrátt fyrri að hann sjálfur var bannfærður áleit Marteinn Lúther að þetta refsingarform væri nauðsynlegt og gagnlegt fyrir kristna og lýsir því meðal annars í ''Fræðum Lúters hinum minni'', spurningar 277-283 <ref>Fræði Lúters hin minni, í Helgakver, höfundur Helgi Halfdánarson, ritstjóri Einar Sigurbjörnsson, Hið Íslenzka bókmenntafélag, 2000, ISBN 978-9979-66093466-093-4</ref>. Þessi refsing hefur því verið notuð af [[Mótmælendur|mótmælendakirkjum]] og þá eingöngu sem ''poena medicinalis'' en afar sjaldan af þeim flestum á síðari tímum og einungis af þeim strangtrúaðri.
 
Með breyttu þjóðfélagsviðhorfi hefur bannfæring orðið afar sjaldgæf í flestum kirkjum. Fyrir kaþólsku kirkjuna og rétttrúnaðarkirkjuna leiðir ákveðin hegðun safnaðarmeðlima sjálfkrafa til bannfæringar. Innan kaþólsku kirkjunnar er þetta nefnt bannlýsing við ''sjálffelldan dóm'' (á [[Latína|latínu]] ''latae sententiae''). [[Fóstureyðing]] eða aðstoð annarra við fóstureyðingu og það að ganga úr kikjunni og í annan söfnuð telst til þeirra hluta sem valda þesskonar bannfæringu. <ref>[http://www.vatican.va/archive/ENG1104/_INDEX.HTM Kanónísku löginn frá 1983] ensk þýðing frá 1998 á vef Vatikansins</ref>