„Frakkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Lína 51:
Meginland Frakklands einkennist af mjög fjölbreyttu landslagi, allt frá flatlendinu með norður- og vesturströndinni að fjallakeðjunum í suðaustri ([[Alparnir|Ölpunum]]) og suðvestri ([[Pýreneafjöll]]um). Í frönsku ölpunum er hæsti fjallstindur í vestanverðri Evrópu, [[Mont Blanc]], sem er talinn 4810 m. Í landinu er víða fjalllendi sem er eldra að uppruna, til að mynda [[Franska miðfjalllendið|miðfjalllendið]] (''Massif central''), [[Júrafjöll]], [[Vogesafjöll]] og loks [[Ardennafjöll]] sem eru bæði klettótt og vaxin þéttum skógi. Frakkar njóta þess einnig að eiga mikið kerfi vatnsfalla en helstu fljótin eru [[Leira (fljót)|Leira]], [[Rón]] (kemur upp í Sviss)), [[Garonne]] (kemur upp á [[Spáni]]), [[Signa]] og nokkur hluti árinnar [[Rín (fljót)|Rín]], en einnig [[Somme]] og [[Vilaine]]. [[Meuse]] er eina stórfljótið í Frakklandi sem hefur ekki verið aðlagað skipaumferð.
 
Vegna mikils fjölda franskra yfirráðasvæða um allan heim sem snúa að [[haf]]i ræður Frakkland yfir annarri stærstu [[efnahagslögsaga|efnahagslögsögu]] heims á eftir Bandaríkjunum, samtals mælist hún 11.035.000 km². trúarbrögð frkklands eru hindúatrú
 
== Saga ==