Munur á milli breytinga „Ólafur Rögnvaldsson“

ekkert breytingarágrip
'''Ólafur Rögnvaldsson''' var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1459]] til dauðadags, [[1495]], eða í 36 ár.
 
Faðir: Rögnvaldur Keniksson, bróðir [[Gottskálk Keniksson|Gottskálks Kenikssonar]] [[Listi yfir Hólabiskupa | Hólabiskups]]. Móðir ókunn. Ólafur var af norskri ætt sem fór með völd á Hólastað 1358-1390 og 1442-1520.