Munur á milli breytinga „Ólafur Rögnvaldsson“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Ólafur Rögnvaldsson''' var biskup á Hólum frá 1459 til dauðadags, 1495. Faðir: Rögnvaldur Keniksson, bróðir [[Gottskálk Keniksson|Gott...)
 
'''Ólafur Rögnvaldsson''' var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1459]] til dauðadags, [[1495]].
 
Faðir: Rögnvaldur Keniksson, bróðir [[Gottskálk Keniksson|Gottskálks Kenikssonar]] [[Listi yfir Hólabiskupa | Hólabiskups]]. Móðir ókunn. Ólafur var af norskri ætt sem fór með völd á Hólastað 1358-1390 og 1442-1520.
 
Óvíst er hvænær Ólafur fæddist og hvorthvar hann ólst upp, en hann mun hafa verið langdvölum hér á landi. Hann er nefndur prestur norðanlands 1449 (á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað]] í [[Vesturhóp]]i). Fékk1449, og fékk síðan [[Oddi|Odda]] 1453, tók við sem biskup á HólumRangárvöllum 1459. Samhliða biskupsembætti var hann [[sýslumaður]] í [[Hegranesþing]]i 1459-14691453.
 
Við fráfall Gottskálks Kenikssonar, 1457, höfðu páfabiskupar setið Hólastað í heila öld. Á prestastefnu á [[Víðivellir|Víðivöllum]] sumarið eftir var Ólafur Rögnvaldsson kosinn biskup. Kjörbréf hans er til í frumriti og er merkilegt skjal. [[Kristján 1.]] [[Listi yfir Danakonunga|Danakonungur]] samþykkti kosninguna, og tók Ólafur við sem biskup á Hólum 1459. Samhliða biskupsembætti var hann [[sýslumaður]] í [[Hegranesþing]]i 1459-1469, að skipan konungs.
Ólafur var fjárgæslumaður mikill fyrir hönd biskupsstólsins, siðavandur og refsingasamur, og lagði háar sektir á menn fyrir brot sín. Þekktast er svokallað [[Hvassafellsmál]], þar sem Bjarni Ólafsson á Hvassafelli í Eyjafirði var borinn sökum um óleyfilegt samband við dóttur sína. Voru þær sakargiftir síðar dæmdar ósannar.
 
Ólafur biskup hóf að koma skipan á [[kristnihald]] og fjárreiður kirkna í biskupsdæminu. Risu af því miklar deilur við leikmenn, m.a. um gjöld af [[hálfkirkja|hálfkirkjum]], kostnað við að hýsa biskup og fylgdarlið í [[yfirreið]]um, forræði fyrir [[bændakirkja|bændakirkjum]] o.fl. Var [[Hrafn Brandsson]] [[lögmaður]] fremstur í andstöðu við biskup, og var [[bannfæring | bannfærður]] fyrir.
Ólafur var fjárgæslumaður mikill fjárgæslumaður fyrir hönd biskupsstólsins, siðavandur og refsingasamur, og lagði háar sektir á menn fyrir brot sín. Þekktast er svokallað [[Hvassafellsmál]], þar sem Bjarni Ólafsson á Hvassafelli í Eyjafirði var borinn sökum um óleyfilegt samband við Randíði dóttur sína. VoruAuk hagsmunagæslu fyrir kirkjuna varð Ólafur biskup þærmeð sakargiftirtímanum síðarstórauðugur dæmdarmaður ósannarsjálfur.
 
Allmikið er til af skjölum úr embættistíð Ólafs Rögnvaldssonar, t.d. [[máldagabók]] hans frá 1461 yfir kirkjur í [[Hólabiskupsdæmi]], sem er elsta máldagabók íslensk sem varðveitt er í frumriti (skinnbók).
 
Ólafur biskup var strangur einlífismaður og átti ekki börn.
 
==Heimildir==
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Gottskálk KenekssonKeniksson]] |
titill=[[Hólabiskupar|Hólabiskup]] |
frá=[[1459]] |