„Matarprjónar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Martin~iswiki (spjall | framlög)
→‎Japanskar siðareglur: Stinga í mat til að rífa hann niður. Skóflun í munninn kann að vera óboðlegt í heldri boðum, en sýnist mér varla brot á almennum mannasiðum.
Lína 103:
 
* Ekki grafa eftir mat, byrjaðu að borða efst og veldu það sem þú vilt borða áður en þú tekur það upp (ekki pota í það áður en þú velur í leit að einhverju innihaldi).
* Aldrei stinga í mat með matarprjónum til þess að taka hann upp. Það er þó leyfilegt að stinga í mat til að rífa hann í smærri bita.
* Aldrei stinga matarprjónum ofan í hrísgrjónaskál (eða neitt annað, en sérstaklega ekki hrísgrjón, þar sem sá verknaður er hluti af jarðarfararathöfn).
* Hvíldu prjónana á þar til gerðum prjónahöldurum meðeða mjóuá endanabörmum niðureinnar skálanna þegar þeir eru ekki í notkun.
* Ekki færa diska með prjónunum.
* Ekki sleikja, sjúga eða sjúgabíta í þá.
* Ekki missa mat af þeim.
* Ekki má skófla mat upp í þig með matarprjónum (ólíkt í Kína þar sem maður gerir það þegar maður borðar hrísgrjón). Súpudiska má færa upp að munninum en engir aðrir diskar eru færðir nálægt munninum í Japan.
* Aldrei snerta mat í matardiski, sem er ekki bara fyrir þig, með aflanga enda prjónanna, af hreinlætisástæðum. Snúðu þeim við og notaðu hinn endann til að færa matinn yfir á þinn disk og borðaðu hann síðan, aldrei nota breiðu endana til að borða beint.
* Aldrei nota matarprjóna til að færa eitthvað á disk annars eða í skál hans (sjá [[Japönsk jarðarför]]).
* Hvíldu prjónana á þar til gerðum prjónahöldurum með mjóu endana niður þegar þeir eru ekki í notkun.
 
== Kóreskar siðareglur ==