„Ýmsir - Danslagakeppni Útvarpsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
== Textabrot af bakhlið plötuumslags ==
 
{{tilvitnun2|Á þessari hljómplötu eru öll tíu lögin, sem komust í úrslit í danslagakeppni Ríkisútvarpsins, sem fram fór í útvarpsþœttinum Á góðri stund veturinn 1966. Og til að hafa tólf lög á plötunni þá er tveimur lögum bœtt við. Það fyrra ber nafnið ''Vinarhugur'' og hlaut það önnur verðlaun í danslagakeppni SKT 1961. Síðara lagið kom hins vegar fram í fyrstu danslagakeppni, sem fram fór á Íslandi. Var það veturinn 1938 að Hótel Íslandi. Lagið heitir ''Anna-Maja''.
Fyrsta lagið á þessari plötu er útsett af [[Þórir Baldursson|Þóri Baldurssyni]] í Savanna-tríóinu, en hin ellefu lögin eru útsett af [[Magnús Ingimarsson|Magnúsi Ingimarssyni]] og annast hljómsveit undir hans stjórn undirleik. Söngvarar eru allir hinir sömu á plötunni og sungu lögin í útvarpinu, en að Savannatríóinu meðtöldu eru þetta þrettán söngvarar. Þetta er þvi fjölbreyttasta platan í þessum dúr, sem út hefur verið gefin á Íslandi. Íslenzkir, textar, íslenzk lög, íslenzkir hljóðfœraleikarar og íslenzkir söngvarar. Þjóðleg og skemmtileg hljómplata.|[[Svavar Gests]]}}