258
breytingar
Dvergarnir7 (spjall | framlög) (flokkur) |
m (bætt við vindmyllunni) |
||
'''Vigur''' er ein þriggja [[eyjur|eyja]] á [[Ísafjarðardjúp]]i og önnur tveggja, sem eru byggðar. Eyjan liggur úti fyrir mynni [[Skötufjörður|Skötufjarðar]]. Hún er löng og mjó og dregur nafn af lögun sinni, en orðið vigur merkir [[spjót]].
Elsta byggingin í Vigur er [[vindmylla]] sem er í vörslu [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafns Íslands]] og var byggð um 1840.
Við eyjuna er kennd geysifjölmenn ætt, [[Vigurætt]], sem eru afkomendur Þórðar Jónssonar í Vigur, sem venjulega er nefndur Þórður ''stúdent''. [[Vigurætt]] var gefin út fyrir allnokkrum árum, mikið safn í 10 bindum.
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
|
breytingar